Rekstur og ráðgjöf logo
Til baka í þjónusta

Bókhald

Öll almenn bókhaldsvinna.

Dagleg bókun reikninga, afstemmingar á bankareikningum, lánadrottnum og viðskiptamönnum. Veitum einning ráðgjöf um bókhald, skatta og reikningsskil. Aðstoðum líka við að skipta um bókhaldsþjónustu, það er venjulega auðveld aðgerð. Sérhæfum okkur í rafrænu bókhaldi sem auðveldar alla umsýslu í kringum skjöl, sem er bæði einfaldara og traustara fyrir alla aðila. Rafrænt bókhald eykur öryggi, sparar tíma, minnkar pappírsvinnu og villuhættu við bókun reikninga, afstemmingar á bankareikningum, lánadrottnum og viðskiptamönnum.

Innifalið í þjónustu

  • Persónuleg ráðgjöf
  • Fagleg vinnubrögð
  • Skilvirk þjónusta
  • Eftirfylgni

Vantar þig aðstoð?

Hafðu samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.

Hafa samband

Eða hringdu í okkur

895-2636