Rekstur og ráðgjöf logo

Um okkur

Lítið fjölskyldufyrirtæki sem leggur áherslu á persónulega þjónustu og fagleg vinnubrögð.

Mynd af eigendum

Okkar saga

Rekstur og ráðgjöf slf, var stofnað af okkur hjónunum, Þórði Kristleifssyni og Eddu Arinbjarnar árið 2009. Þetta er lítið fjölskyldufyrirtæki í uppsveitum Borgarfjarðar og við viljum hafa það þannig.

Með því getum við gefið okkur góðan tíma með hverjum og einum viðskiptamanni og erum alltaf til taks.

Í dag skipta fjarlægðir minna máli og með tilkomu rafræns bókhalds má nánast vinna hvar sem er og vera samt í góðum samskiptum við þá sem við vinnum fyrir.

Okkar gildi

Við leggjum metnað okkar í að veita framúrskarandi þjónustu.

Fjölskyldufyrirtæki

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem tryggir persónuleg samskipti og stöðugleika.

Persónuleg þjónusta

Við gefum okkur góðan tíma með hverjum viðskiptamanni og erum alltaf til taks.

Rafrænt bókhald

Í dag skipta fjarlægðir minna máli. Við nýtum tæknina til að vinna með þér, hvar sem þú ert.

Vantar þig aðstoð?

Ef þig vantar góða og trausta bókhaldsþjónustu ekki hika við að hafa samband. Við finnum lausn sem hentar þér.

Hafa samband